Um fólk

 

(2018) Safnasafnið, Svalbarðseyri

Teikningar á pappír og vegg.

Um fólk fjallar um hvað það er að vera manneskja og gengur út á að finna, oft á tíðum raunarleg en líka skopleg augnablik í mannlegri tilvist.

“Það eina sem þarf til þess að skapa myndlist er listamaður með blýant”

​​

About people

Drawings on paper and wall.

About people expresses what it means to be human and aims to collect, often melancholic and besides humorous moments in human existence.

 

“the only thing needed to make art is an artist with a pencil.”

  • Facebook Social Icon
  • Instagram