top of page
halla birgisdóttir - myndskáld//pictorial storyteller
Um fólk
2018 - Blýantsteikningar á pappír, stór blýantsteikning og textar á vegg.

Um verkið: Um fólk fjallar um hvað það er að vera manneskja. Gjörðin, að teikna myndirnar, gengur út á að finna, oft á tíðum raunarleg en líka skopleg augnablik í mannlegri tilvist.
“Það eina sem þarf til þess að skapa myndlist er listamaður með blýant”
- halla birgisdóttir, myndskáld


Þessi er mjög ánægð með lopapeysuna sem hún prjónaði handa sjálfri sér

Hún nær sér í aðstoð við að sjá betur

Grímuklæddir kettir

Sina og tré

Viti