halla birgisdóttir - myndskáld//pictorial storyteller
Um fólk
2018 - Blýantsteikningar á pappír, stór blýantsteikning og textar á vegg.
Um verkið: Um fólk fjallar um hvað það er að vera manneskja. Gjörðin, að teikna myndirnar, gengur út á að finna, oft á tíðum raunarleg en líka skopleg augnablik í mannlegri tilvist.
“Það eina sem þarf til þess að skapa myndlist er listamaður með blýant”
- halla birgisdóttir, myndskáld
Þessi er mjög ánægð með lopapeysuna sem hún prjónaði handa sjálfri sér
Hún nær sér í aðstoð við að sjá betur
Grímuklæddir kettir
Sina og tré
Viti
Þessi klæddi sig upp
Hann er hræddur við tilfinningarnar sem hann finnur fyrir
Hún er ekki alveg viss
Það veit enginn hvað er í gangi hjá þessum
Hún tekur ferðalagið alvarlega eins og sést á því að hún er með prik
Levitate
Samkomustaður
Á þessari mynd eru allskonar minnismerki
Hann er alls ekki sáttur
Montin með nýja hlutverkið
Skáld
Þessi veit ekki hvort hún á að koma inn eða út
Hún heyrir alveg að hann er að tala um hana
Blekpottur
Henni er skit-drullusama
Þessi er til í að vera með
Þau eru að flýja
Dúfa að hlera fólk
úhúhúú, úhúhúhú
Hún heyrði að það væri tælandi að láta sjást í aðra öxlina svo hún ákvað að prófa það
Költ
Glimrandi
Þær eru mjög samhentar þessar
Hún er mjög örvæntingafull
Hús með veðurhana
Mjög flækt kona
Ég held að þetta sé bárujárnshús
Hún er aldeilis hlessa
Lið
Þær eru nánar
Fólk á leið upp þúfótta hæð
Íkveikja