Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á ?

 

2013 - Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands, Listasafn Reykjavíkur.

Innsetning, teikningar, blönduð tækni.

 

Teikningar á pappír, stór teikning og textar á vegg og kjóll.

 

Titill verksins veltir fyrir sér tilvist þess augnabliks sem sjúklingurin sjálfur eða aðstandendur hans átta sig á því að veikindin eru til staðar. Geðræn vandamál eru eitthvað sem fólk geymir oftast heima hjá sér. Ef þau væru t.d. kjóll þá væri fólk bara í honum heima, eða innanundir fötunum og helst ekki þegar að það koma gestir. Stundum vex sjúkdómurinn á þann veg að það er ekki lengur hægt að fela hann. Er betra að fela hann hvort eð er ? 

 

Did I notice it then or did I notice it afterwards ?

2013 - Graduation show from the Icelandic Art Academy, Reykjavík Art Museum.

Installations, drawings, mixed media. 

 

Drawings on paper, big drawing and texts on the wall and a dress. 

 

The title of the artwork wonders about the existence of a moment when a patient (or his family) suffering from mental illness realises that the sickness is there. Mental illness is a problem that people mostly confine to their homes. If they were a dress people would only wear them at home or under their clothes and they would try not to wear it if people came to visit. Sometimes the illness grows so big that it is no longer possible to hide og conceal it. Is it better to hide it anyway ? 

  • Facebook Social Icon
  • Instagram