Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á ?

 

2013 - Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands, Listasafn Reykjavíkur.

Innsetning, teikningar, blönduð tækni.

 

Teikningar á pappír, stór teikning og textar á vegg og kjóll.

 

Titill verksins veltir fyrir sér tilvist þess augnabliks sem sjúklingurin sjálfur eða aðstandendur hans átta sig á því að veikindin eru til staðar. Geðræn vandamál eru eitthvað sem fólk geymir oftast heima hjá sér. Ef þau væru t.d. kjóll þá væri fólk bara í honum heima, eða innanundir fötunum og helst ekki þegar að það koma gestir. Stundum vex sjúkdómurinn á þann veg að það er ekki lengur hægt að fela hann. Er betra að fela hann hvort eð er ? 

 

Did I notice it then or did I notice it afterwards ?

2013 - Graduation show from the Icelandic Art Academy, Reykjavík Art Museum.

Installations, drawings, mixed media. 

 

Drawings on paper, big drawing and texts on the wall and a dress. 

 

The title of the artwork wonders about the existence of a moment when a patient (or his family) suffering from mental illness realises that the sickness is there. Mental illness is a problem that people mostly confine to their homes. If they were a dress people would only wear them at home or under their clothes and they would try not to wear it if people came to visit. Sometimes the illness grows so big that it is no longer possible to hide og conceal it. Is it better to hide it anyway ? 

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á ?

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á? (gjörningur)

Þegar að ég hætti að naga á mér neglurnar. When I stopped biting my finger nails.

Þegar að pabbi söng einsöng When my dad sang

Þegar að ég fór til heimilislæknis með óútskýranlega verki. When I went to see a doctor with unexplainable aches.

Þegar að trúin flutti fjöll og allar hurðirnar opnuðust á sama tíma. Stuttu seina kom mágur minn og ég vissi að leikurinn var unninn. Nú var komið að næsta borði. When faith moved mountains and all of the doors opened at the same time. A short while later my brother in law came from Spain and I realised that I had won the game. Now It was time for the next level

Þegar að ég vakti hann í sífellu upp á nóttunni. When I constantly woke him up during the nights.

Þegar að þetta var kjóllinn sem að ég ætlaði að gifta mig í. When this was the dress I was going to get married in

Þegar að ég beit í lyfið sem leit út eins og Mentos, það var ekki Mentos og tungan á mér bólgnaði öll upp. When I bit the medicine that looked like a Mentos. It was not a Mentos and my tongue got very swollen.

Þegar að ég þóttist vera Snæfellsjökull When I pretended to be Snæfellsjökull

Þegar að ég skrifaði á saurblöðin í skáldsögunni sem að ég var að lesa When I wrote on the fly leaves of the novel I was reading

Þegar að ég fékk skilaboð frá sjónvarpinu When I got messages from the television

Þegar að næturvörðuinn gaf mér kamillute. When the nightwatchman gave me camomile tea.

Þegar að ég áttaði mig á því að fólk í sjálfsmorðshugleiðingum má ekki fara út á svalir til þess að fá sér ferskt loft. When I realised that suicidal people are not allowed to go outside to the balcony for fresh air.

Þegar að ég gat ekki teiknað! When I could not draw!

  • Facebook Social Icon
  • Instagram