top of page

Listferilskrá // CV

Halla Birgisdóttir

hallahallahalla (hjá) gmail.com

 

Menntun

2018 - 2020  MA í listkennslu frá Listaháskóla Íslands.

2009 - 2013 BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands.

2004 - 2008 Stúdentspróf  af listnámsbraut frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

2013 - Narratives through text and image - Salzburg International Summer Academy. 

 

Valdar sýningar

2022 - Draugar og annað sem er liðið, Úthverfa, Ísafjörður

2022 - Skógar bæta geð, Röstin Residency, Sauðaneshús, Langanes.

2022 - Djúpavík, Undiheimar vatnsins, The Factory, Djúpavík

2021 - Dýpsta sæla og sorgin þunga (samsýning með Anne Carson, Margréti Dúadóttur Landmark og Ragnari Kjartanssyni. Sýningarstjórar: Ingibjörg Sigursjónsdóttir og Una Björg Magnúsdóttir) Kling & Bang, Reykjavík.

 

2020 - Hvít Sól (innsetning með IYFAC) The Factory, Djúpavík

2019 - Hvít Sól (gjörningur með IYFAC) Plan B art festival, Borgarnes

2019 - Hvít Sól - sequel (sameiginlegt verk með IYFAC) List í Ljósi, Seyðisfjörður

 

2018 - Um fólk (sumarsýning Safnasafnsins) Safnasafnið, Svalbarðsströnd.

2018 - Hvít Sól (sameiginlegt verk með IYFAC) Skaftfell, Seyðisfjörður. 

2018 - Allra veðra von (haustsýning Hafnarborgar með IYFAC) Hafnarborg, Hafnarfjörður. Sýningarstjóri: Marta Sigríður Pétursdóttir.

2018 - Frummynd/Fjölfeldi (samsýning) Safnahúsið Hverfisgötu, Reykjavík.

2018 - Hvít Sól (gjörningur með IYFAC) Í samstarfi við Skaftfell og Lunga, Seyðisfjörður

 

2017 - skjól (einkasýning) - Úthverfa, Ísafjörður.

2017 - Það sem er ósagt (einkasýning) Listasalur Mosfellsbæjar, Mosfellsbær.

2017 - Ég sagði það áður en þú gast sagt það (samsýning með IYFAC) Gallerí Grótta, Seltjarnarnes.

2017 - Zing Zam Blunder (samsýning) - Harbinger, Reykjavík. Sýningarstjóri: Brian Scott Cambell.

 

2016 - Hún reynir að gera sig stærri (veggverk) Plan - B artfestival, Borgarnes.

2016 - Ástarsameindir (samsýning með IYFAC) SÍM salur Hafnarstræti, Reykjavík.

2016 - skjól (einkasýning) - Harbinger, Reykjavík.

2015 - She is baffled by her obligations (einkasýning) Better Weather Window Gallery, Reykjavík.

2014 - Jóladagatal Norræna Hússins (einkasýning) Norræna Húsið, Reykjavík.

2014 - Vor í Breiðholti (einkasýning) Breiðholtsskóli, Reykjavík.

2014 - Tungl í hjarta: Ýmsar birtingarmyndir vitfirringar (einkasýning) Edinborgarhúsið Menningarmiðstöð Vesturlands, Ísafjörður.

2013 - Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? (útskriftarsýning Listaháskóla Íslands) Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík.
 

Annað

2021 - Styrkur frá Styrktarsjóði geðheilbirgðis fyrir kynningar á bókinni Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? ​í framhaldsskólum.

2021 - Verkið Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér keypt af Listasafni Íslands. 

2020 - Styrkur frá Myndstef fyrir útgáfu á bókinni Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?

2019 - Margbreytileikinn í okkur: sjálfsmynd sem hús í þrívíðu formi - listasmiðja og rannsóknarverkefni í samvinnu við Hörpu Björnsdóttur (Með styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna).

2018 - Bergmál í Undirgöngunum - Upplestur - Þjóðminjasafnið, Reykjavík.

2017 - Sat í matsnefnd Myndlistarsjóðs.

2015 - Sjónrænt ljóð kallað Skógar bæta geð birt í netgalleríinu 2015ergildra.skjabjort.is

2014 - 2020 Kynningar á vegum Dags/Mánaðar Myndlistar. 

2014 - Verkefnastyrkur fyrir sýninguna Vor í Breiðholti frá Hinu Húsinu og Reykjavíkurborg.

2014 - A Narrative of Being In Between - Fyrirlesari á Art in Translation - Norræna húsið, Reykjavík.

2014 - Vinnustofudvöl - House of Gjutars - Vantaa, Finnland.

 

Bókverk

2022 - Draugar og annað sem er liðið, útgáfa höfundar í tengslum við samnefnda sýningu.

2020 - Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? - Útgefandi IYFAC

2018 - Haiku um myndlistarverk í Líparit #001 /Heimilisverk - Útgefandi Dulkápan.

2018 - Fjórar teikningar í Drawing from here to there - útgefandi Bækur á bakið. Útgáfusýning í Harbinger, Reykjavík.

2017 - Sameindir - útgefandi Rasspotín. Útgáfusýning í Ekkisens, Reykjavík.

2017 - Tvær teikningar í Zing Zam Blunder - útgefandi Bækur á bakvið og Brian Scott Cambell. Útgáfusýning í Harbinger, Reykjavík.

2014 - Speglar í Framtíðina - útgefandi Gamli Sfinxinn. Útgáfusýning í Kunstschlager, Reykjavík.

2012 - Langhlaup - útgáfa höfundar. Útgáfusýning í Kunstschlager, Reykjavík.

Scan 4.jpeg
bottom of page