Það sem er ósagt

(2017)  Listasalur Mosfellsbæjar - Mosfellsbær.

Teikningar á pappír og vegg.

 

ég velti fyrir mér því sem er ósagt. því sem er lesið á milli lína. því sem er gefið í skyn. því sem er þagað um. því sem þarf ekki að segja upphátt. það sem við getum ekki sagt. Þögn sem getur bæði breikkað og minnkað bil. og margt þar á milli.  

I wonder about what is untold. what is read between the lines. what is implied. what is kept quiet. that we don't have to say out loud. that we can not say. A silence that can make spaces wider, or narrower. and many things more. 

  • Facebook Social Icon
  • Instagram