top of page

Það sem er ósagt

2017 - Blýantseikningar á pappír og vegg.

Það sem er ósagt

„ég velti fyrir mér því sem er ósagt. því sem er lesið á milli lína. því sem er gefið í skyn. því sem er þagað um. því sem þarf ekki að segja upphátt. það sem við getum ekki sagt. Þögn sem getur bæði breikkað og minnkað bil. og margt þar á milli“

- halla birgisdóttir

Það sem er ósagt
Það sem er ósagt
Það sem er ósagt
Þessi er að velja stað til þess að flytja á

Þessi er að velja stað til þess að flytja á

Hún reynir að festa rætur á nýjan leik

Hún reynir að festa rætur á nýjan leik

Þær segja mikið með höndunum

Þær segja mikið með höndunum

Hún vill helst ekki skilja hann eftir einan

Hún vill helst ekki skilja hann eftir einan

Þessi er frekar hátt uppi

Þessi er frekar hátt uppi

Þau standa saman, eða liggja

Þau standa saman, eða liggja

Þau heyra ekki í hvort öðru hvort eð er

Þau heyra ekki í hvort öðru hvort eð er

Þessi er að lesa alveg svakalega mikið

Þessi er að lesa alveg svakalega mikið

Þau heyra ekki í hvort öðru hvort eð er

Henni finnst hún vera breytt

Þessi sér ekki fram á að geta nokkurn tíma hætt

Þessi sér ekki fram á að geta nokkurn tíma hætt

Þessi er að spá í hvort að hin ætli í alvörunni ekki að fara að drífa sig i meðferð

Þessi er að spá í hvort að hin ætli í alvörunni ekki að fara að drífa sig i meðferð

Hún mun komast að að lokum

Hún mun komast að að lokum

Henni finnst hún ætti að fremja athöfn til þess að heiðra minninguna

Henni finnst hún ætti að fremja athöfn til þess að heiðra minninguna

Þessi er búin að koma sér mjög vel fyrir

Þessi er búin að koma sér mjög vel fyrir

Þau grófu sér holu og ákváðu að standa í henni

Þau grófu sér holu og ákváðu að standa í henni

Þær þurfa ekki að segja upphátt hvað þeim finnst

Þær þurfa ekki að segja upphátt hvað þeim finnst

Nótt

Nótt

Þetta er rétt að byrja

Þetta er rétt að byrja

Þetta gæti verið verra

Mörgu er haldið leyndu

Mörgu er haldið leyndu

Þetta herbergi er tómt

Þetta herbergi er tómt

Þessi er ekki mjög bjartsýn

Þessi er ekki mjög bjartsýn

Mörg hundruð ára bólfesta

Mörg hundruð ára bólfesta

Raunveruleg eða ekki, hún finnur samt ylinn

Raunveruleg eða ekki, hún finnur samt ylinn

Þau eru sorgbitin og líka með eitthvað samviskubit

Þau eru sorgbitin og líka með eitthvað samviskubit

Það væri nú betra að vera laus við þetta

Það væri nú betra að vera laus við þetta

Til hvers ertu að skoða þessar gömlu myndir endalaust?

Til hvers ertu að skoða þessar gömlu myndir endalaust?

Þau ráfa um án áfangastaðar

Þau ráfa um án áfangastaðar

Ætli við verðum ekki bara saman héðan af

Ætli við verðum ekki bara saman héðan af

Þær mundu sömu minninguna

Þær mundu sömu minninguna

Kisur þurfa ekki orðaflaum

Kisur þurfa ekki orðaflaum

bottom of page