top of page

skjól

2016 -  Blýantsteikningar á pappír, textar á vegg og hreyfimynd varpað á glugga

Skjól getur verið af tvennum toga, annars vegar skjól sem griðastaður og hins vegar skjól sem felustaður.

- Steinunn Lilja Emilsdóttir

(úr sýningarskrá)

Sjálfsvorkunn
Þau þurfa að vita afhverju
Hún hefur gott nef
Hann er einn á vappi
Yfirvofandi
Þær standa saman
Þetta er allt sem þarf
Hótelfordyri úr skorðum
Kunningi í hæfilegri fjarlægð
Kúnstin er að vera bara gjörsamlega sama
Pása
Hún svarar fyrir sig og sína
Hann skipuleggur
Hún hefur það huggulegt
Tilgerðarleg
Listasafn og skóli
Veitum skjól
Þessi á ágætlega góðan hatt
Þeir eru á leiðinni í land
Dauði
Henni er allavega ekki kalt
Sumir leita lengra en aðrir
Þögn
Vökull
Flótti
Maskarinn veitti henni öryggi, þangað til að hann gerði það ekki
Uppáhellingur
Hún setur öðrum mjög skýr mörk
Henni sýnist landamærin ekki vera veggur
Prívat rými
Rólegheit
Hún er örmagna
Þetta er innilegt samtal
Kyrrð
Vagn
Hún mótar sitt eigið
Heimatilbúinn varnarbúnaður í steinsteypuskógi
Þetta er óðalsetur
Hún blæs hárið
Vinnustofa
Notaleg þrengsli
Úrval bóka
Þessi er harðger
Mölfluga í skugga
Þetta er auðn
Andartak
Krypplingar
Hún reynir að missa ekki af neinu
Faðmlag
Yfirskin
Þungi
Slefburður
Þetta var skjól og verður svo bráðum aftur skjól
Samtal
Prettir
Það vilja ekkert endilega allir snúa rassinum upp í vindinn
Frelsi
Þær leggja grunndrög
bottom of page